Leynir og Bílver endurnýja samstarfssamning

Leynir og Bílver endurnýja samstarfssamning

Golfklúbburinn Leynir og Bílver endurnýjuðu á dögunum samstarfssamning. Bílver á Akranesi sem er umboðsaðili Honda bíla á Vesturlandi hefur undanfarin ár verið einn af bakhjörlum starfsins hjá Golfklúbbnum Leyni og um leið verið sýnilegir á æfingasvæðinu Teigum með...