Opna Landsbankamótið fór fram laugardaginn 8.júní með þátttöku 72 kylfinga.  Veðrið lék við keppendur þar sem sólin skein glatt og vallaraðstæður voru góðar.

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

1.sæti, Sandari (Jóna Björg Olsen GL/Einar Gíslason GL), 60 högg nettó

2.sæti, HP (Hörður Runólfur Harðarson NK/Pétur Már Harðarsson NK), 62 högg nettó

3.sæti, Tvíbent (Bjarni Fannar Bjarnason GR/Jóhann Kristinsson GR), 64 högg nettó og betri á síðustu 6 holunum

Nándarverðlaun (par 3 holur)

3.hola, Aron Máni Alfreðsson GR, 1.07m

8.hola, Þórður Ingi Jónsson GÞ, 1.56m

14.hola, Helgi Róbert Þórisson GKG, 2.6m

18.hola, Búi Gíslason GL, 3.43

Golfklúbburinn Leynir þakkar keppendum fyrir þátttökuna og vinningshöfum til hamingju. Vinningshafar geta sótt vinninga í afgreiðslu GL.  Landsbankanum eru færðar þakkir fyrir góðan stuðning við mótið og samstarf undanfarin ár. 

Frekari upplýsingar um úrslitin má sjá hér eftirfarandi: