Íslandsmót í holukeppni – úrslit

Íslandsmót í holukeppni – úrslit

Íslandsmóti í holukeppni lauk sunnudaginn 23.júní á Garðavelli þar sem veðrið og vallaraðstæður voru eins og þær gerast bestar. Saga Traustadóttir, GR og Rúnar Arnórsson, GK eru Íslandsmeistarar í holukeppni 2019. Úrslit voru eftirfarandi:1. Rúnar Arnórsson,...