Opna Landsbankamótið – úrslit

Opna Landsbankamótið – úrslit

Opna Landsbankamótið fór fram laugardaginn 8.júní með þátttöku 72 kylfinga.  Veðrið lék við keppendur þar sem sólin skein glatt og vallaraðstæður voru góðar. Helstu úrslit voru eftirfarandi: 1.sæti, Sandari (Jóna Björg Olsen GL/Einar Gíslason GL), 60 högg nettó...