Vel heppnaður vinnudagur 28.apríl

Vel heppnaður vinnudagur 28.apríl

Vinnudagur 28.apríl tókst mjög vel, góð mæting félagsmanna, frábært veður og það styttist í opnun Garðavallar með hverjum degi. Takk fyrir aðstoðina allir sem mættu.
Vel heppnaður dagur umhverfisins

Vel heppnaður dagur umhverfisins

Golfklúbburinn Leynir og hópur iðkenda í barna og unglingastarfi klúbbsins tók þátt í degi umhverfisins 25.apríl og hreinsuðu nærsvæði golfvallarins með aðstoð foreldra og forráðamanna.Takk fyrir aðstoðina og þátttökuna allir sem mættu og lögðu góðu málefni...
Fjöldi frábærra vinavalla sumarið 2018

Fjöldi frábærra vinavalla sumarið 2018

Félagsmenn GL geta líkt og undanfarin sumur spilað marga glæsilega golfvelli sem eru um 17 talsins og hér neðar má sjá hvaða velli er um að ræða, í hvaða landshlutum og hver vallargjöldin eru. Völlur / klúbburVerð / afslátturSuðurlandGolfklúbburinn Hellu (GHR)2.500...
Dagur umhverfisins og árleg vorhreinsun 25.apríl

Dagur umhverfisins og árleg vorhreinsun 25.apríl

Á miðvikudaginn 25.apríl er dagur umhverfisins og ætlum við hjá Golfklúbbnum Leyni að sjálfssögðu að taka þátt í deginum. Svæðið okkar er golfvöllurinn og nærumhverfið og ætlum við að safnast saman uppí vélaskemmu uppúr kl 16:30 og „plokka“ rusl...
Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 15.apríl 2018

Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 15.apríl 2018

Frá því síðusta frétt af stöðu framkvæmdar var birt hefur heilmikið gerst á framkvæmdasvæði við Garðavöll.  Reisning og uppsetning á kjallara er öll að taka á sig betri mynd þ.e. uppsetning á kjallaraveggjum er lokið, filigran loftaplötur komnar yfir kjallara og...