Opna Samhentir og Vörumerking verður haldið á Garðavelli laugardaginn 2.júní. 18 holu punktakeppni með forgjöf höggleikur án forgjafar (besta skor). Hámarksforgjöf 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Ræst út kl. 8:00 – 13:00 Stórglæsileg verðlaun í boði:...
Skemmti- og kynningarkvöld Leynis verður haldið fimmtudaginn 31.maí 2018 í golfskálanum á Garðavelli frá kl. 20:00 – 22:00. Farið verður yfir nokkur hagnýtt atriði og er dagskráin eftirfarandi: – Kynning fyrir nýliða og félagsmenn hvað Leynir hefur að...
Framkvæmdir ganga vel þessar vikurnar á framkvæmdasvæði við Garðavöll og útlínur á nýrri frístundamiðstöð farnar að taka á sig góða mynd og eru útveggir hússins að mestu leyti uppsettir. Framkvæmdir gengu almennt vel í apríl og veður var hagstætt til vinnu. ...
Golfreglu- og fræðslukvöld GL verður haldið í golfskálanum þriðjudaginn 22. maí og hefst stundvíslega kl. 19:00. Gestur kvöldsins er Hörður Geirsson alþjóðadómari og mun hann fara yfir golfreglurnar. Hlökkum til að sjá...
Að fengnu áliti og ráðgjöf frá Veðurstofu Íslands er það mat mótstjórnar Egils Gull mótsins á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer á Garðavelli að fella niður keppnisdaga 2 og 3. Veðurspá fyrir laugardaginn 19.maí er ekki ákjósanleg til golfleiks og því síður veðurspá...