Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 15.apríl 2018

Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 15.apríl 2018

Frá því síðusta frétt af stöðu framkvæmdar var birt hefur heilmikið gerst á framkvæmdasvæði við Garðavöll.  Reisning og uppsetning á kjallara er öll að taka á sig betri mynd þ.e. uppsetning á kjallaraveggjum er lokið, filigran loftaplötur komnar yfir kjallara og...