Golfferð Leynis til Morgado gengur vel

Golfferð Leynis til Morgado gengur vel

Félagsmenn Leynis eru þessa dagana staddir í Portúgal á Morgado golfvallarsvæðinu. Birgir Leifur íþróttastjóri Leynis er með unglingahóp við æfingar og leik og í gærdag 4.apríl var Jussi Pitkanen landsliðsþjálfari með æfingar fyrir hópinn sem gengu vel og var mikil...