


Lið Þórðar vann Vetrarmótaröð Leynis
Vetrarmótaröð Leynis lauk nú nýlega um miðjan mars með sigri liðs Þórðar Elíassonar en auk hans skipuðu liðið Alfreð Þór Alfreðsson og Guðmundur Sigvaldason. Lið Þórðar vann alla sína leiki í riðla- og úrslitakeppni og fór í gegnum mótaröðina með...
Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 8. mars 2018
Þessa dagana ganga framkvæmdir við nýja frístundamiðstöð vel og hjálpar gott veðurfar. Reisning á kjallaraveggjum hófst í dag 8.mars hjá BM Vallá og Sjamma. Annars var tíðarfarið í febrúar ekki hliðholt framkvæmdum utandyra þar sem mikil snjókoma stóð linnulaust yfir...