Nú líður að vori og styttist í að golfvertíðin hefjist. Garðavöllur kemur vel undan vetri þó svo að líðandi vetur hafi verið nokkuð harðari en undanfarin ár með langvarandi frostaköflum. Nokkuð frost er ennþá í jörðu þrátt fyrir að efstu 5-10 cm...
Vetrarmótaröð Leynis lauk nú nýlega um miðjan mars með sigri liðs Þórðar Elíassonar en auk hans skipuðu liðið Alfreð Þór Alfreðsson og Guðmundur Sigvaldason. Lið Þórðar vann alla sína leiki í riðla- og úrslitakeppni og fór í gegnum mótaröðina með...
Þessa dagana ganga framkvæmdir við nýja frístundamiðstöð vel og hjálpar gott veðurfar. Reisning á kjallaraveggjum hófst í dag 8.mars hjá BM Vallá og Sjamma. Annars var tíðarfarið í febrúar ekki hliðholt framkvæmdum utandyra þar sem mikil snjókoma stóð linnulaust yfir...
Stjórn Leynis vill minna á greiðslu félagsgjalda fyrir árið 2018 en innheimta hófst í upphafi árs 2018. Skráning í klúbbinn okkar gengur vel að vanda og skemmtilegir tímar framundan nú þegar styttist í vorið og dagarnir orðnir lengri. Yfirlit árgjalda...