Vel heppnaður dagur umhverfisins

Vel heppnaður dagur umhverfisins

Golfklúbburinn Leynir og hópur iðkenda í barna og unglingastarfi klúbbsins tók þátt í degi umhverfisins 25.apríl og hreinsuðu nærsvæði golfvallarins með aðstoð foreldra og forráðamanna.Takk fyrir aðstoðina og þátttökuna allir sem mættu og lögðu góðu málefni...