John Garner ráðin golfkennari hjá Leyni

John Garner ráðin golfkennari hjá Leyni

John Garner hefur verið ráðinn golfkennari hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi tímabilið maí til og með september 2018 og mun hann starfa með Birgi Leif Hafþórssyni íþrótttastjóra Leynis og hafa umsjón með þjálfun barna- og unglinga hjá GL ásamt því að vera golfkennari...