Félagsmenn GL geta líkt og undanfarin sumur spilað marga glæsilega golfvelli sem eru um 17 talsins og hér neðar má sjá hvaða velli er um að ræða, í hvaða landshlutum og hver vallargjöldin eru.

Völlur / klúbburVerð / afsláttur
Suðurland
Golfklúbburinn Hellu (GHR)2.500 kr.
Vesturland
Golfklúbbur Borgarnes (GB)2.000 kr.
Golfklúbburinn Glanni (GGB)2.000 kr.
 Gagnkvæmur samningur er við eftirfarandi golfklúbba um afslátt: 
Höfuðborgarsvæði
Golfklúbbur Mosfellsbæjar (GM)50%
Golfklúbbur Brautarholts (GBR)50%
Vesturland
Golfklúbbur Jökull (GJÓ)50%
Golfklúbburinn Vestarr (GVG)50%
Golfklúbburinn Mostri (GMS)50%
Suðurland
Golfklúbbur Hveragerðis (GHG)50%
Golfklúbbur Selfoss (GOS)50%
Golfklúbburinn Dalbúi (GD)50%
Golfklúbbur Vestmannaeyja (GV)50%
Reykjanes
Golfklúbbur Grindavíkur (GG)50%
Golfklúbbur Suðurnesja (GS)50%
Golfklúbbur Sandgerðis (GSG)50%
Norðurland
Golfklúbbur Akureyrar (GA)50%
Golfklúbburinn Hamar (GHD)50%

Félagsmenn GL eru beðnir að tilkynna sig í golfskála í viðkomandi klúbb áður en leikur hefst og sýna félagsskírteini. 

Ath: Ofangreind kjör gilda ekki ef leikið er með hópum sem gert hafa sérstaka samninga um afslætti af vallargjöldum.