Dagur umhverfisins og árleg vorhreinsun 25.apríl

Dagur umhverfisins og árleg vorhreinsun 25.apríl

Á miðvikudaginn 25.apríl er dagur umhverfisins og ætlum við hjá Golfklúbbnum Leyni að sjálfssögðu að taka þátt í deginum. Svæðið okkar er golfvöllurinn og nærumhverfið og ætlum við að safnast saman uppí vélaskemmu uppúr kl 16:30 og „plokka“ rusl...