Íslandsmót golfklúbba fer fram dagana 11. til 13. ágúst og einnig 18. til 20. ágúst. Sveitir karla og kvenna spila 11. til 13. ágúst og eru báðar sveitir að spila í 1.deild þetta árið. Karlasveitin spilar í Kiðjabergi og kvennasveitin spilar á heimavelli og...
Einvígið á Nesinu verður að vanda haldið á Nesvellinum mánudaginn 7. ágúst og hefst kl. 10:00. Valdís Þóra Íslandsmeistari kvenna í golfi og atvinnukylfingur verður á meðal þátttakenda ásamt mörgum öðrum frábærum kylfingum. Við hvetjum alla áhugasama að...
Golfklúbburinn Leynir býður að vanda upp á afslátt af árgjöldum nú í lok sumars eða frá 1. ágúst. Golf er fyrir alla aldurshópa unga sem aldna og hefur félagsaðild í GL upp á mikið að bjóða. Á svæði GL er einn besti 18 holu golfvöllur landsins, 6 holu par 3...