Karla – og kvennalið Leynis léku um helgina í efstu deild á Íslandsmóti golfklúbba 2017. Karlaliðið lék á Kiðjabergsvelli og endaði liðið í 5. sæti af alls 8 klúbbum sem léku í efstu deild og leika þeir að ári í efstu deild. Kvennaliðið lék á heimavelli í efstu deild...