Íslandsmót golfklúbba: Karla og kvenna sveitir GL

Íslandsmót golfklúbba: Karla og kvenna sveitir GL

Íslandsmót golfklúbba fer fram dagana 11. til 13. ágúst og einnig 18. til 20. ágúst. Sveitir karla og kvenna spila 11. til 13. ágúst og eru báðar sveitir að spila í 1.deild þetta árið.  Karlasveitin spilar í Kiðjabergi og kvennasveitin spilar á heimavelli og...