Góður árangur hjá unglingum GL

Góður árangur hjá unglingum GL

Íslandsbanka- og Áskorendamótaröð GSÍ lauk s.l. helgi og hafa unglingar frá GL verið dugleg að sækja mótaraðir sumarsins. Árangur unglingana hefur verið góður og oftar en ekki unnið til verðlauna. Síðastliðna helgi endaði Björn Viktor Viktorsson í 2.sæti í flokki 14...