Golfverslun Leynis hefur boðið upp á gæða golf fatnað í sumar frá FJ (FootJoy) og nú býðst félagsmönnum að kaupa fatnað merktan klúbbnum á sannkölluðum kostakjörum og er um algjöra útsölu að ræða nú í sumarlok. Fatnaðurinn sem um ræðir er fyrir börn, konur og...