Golfklúbburinn Leynir býður John Garner velkominn sem PGA gestakennara á Garðavelli. Hann þarf varla að kynna fyrir íslenskum golfurum en hann var m.a. landsliðsþjálfari Íslands ofl. þjóða. Bæði Birgir Leifur og Þórður Emil ásamt fleiri kylfingum frá Akranesi...