


Haraldarbikarinn 2017: skráning á golf.is
Haraldarbikarinn sem er eitt af elstu mótum Leynis verður haldið n.k. laugardag 19. ágúst og sunnudag 20. ágúst. Ræst er út frá kl. 8 – 10 báða dagana. Leikfyrirkomulag er 18 holu höggleikur með og án forgjafar og geta kylfingar valið hvorn daginn þeir spila og...
Íslandsmót golfklúbba 2017: 1. deild karla og kvenna
Karla – og kvennalið Leynis léku um helgina í efstu deild á Íslandsmóti golfklúbba 2017. Karlaliðið lék á Kiðjabergsvelli og endaði liðið í 5. sæti af alls 8 klúbbum sem léku í efstu deild og leika þeir að ári í efstu deild. Kvennaliðið lék á heimavelli í efstu deild...
John Garner gestakennari hjá GL
Golfklúbburinn Leynir býður John Garner velkominn sem PGA gestakennara á Garðavelli. Hann þarf varla að kynna fyrir íslenskum golfurum en hann var m.a. landsliðsþjálfari Íslands ofl. þjóða. Bæði Birgir Leifur og Þórður Emil ásamt fleiri kylfingum frá Akranesi...