Einvígið á Nesinu verður að vanda haldið á Nesvellinum mánudaginn 7. ágúst og hefst kl. 10:00.

Valdís Þóra Íslandsmeistari kvenna í golfi og atvinnukylfingur verður á meðal þátttakenda ásamt mörgum öðrum frábærum kylfingum.

Við hvetjum alla áhugasama að fjölmenna á Nesvöllinn og fylgjast með frábæru golfi.