Golfklúbburinn Leynir býður að vanda upp á afslátt af árgjöldum nú í lok sumars eða frá 1. ágúst. Golf er fyrir alla aldurshópa unga sem aldna og hefur félagsaðild í GL upp á mikið að bjóða. Á svæði GL er einn besti 18 holu golfvöllur landsins, 6 holu par 3...