Íslandsmót golfklúbba: góður árangur eldri kylfinga og yngri sveita

Íslandsmót golfklúbba: góður árangur eldri kylfinga og yngri sveita

Íslandsmót golfklúbba fór fram helgina 19. og 20. ágúst og var þetta seinni keppnishelgin af tveimur nú í ágúst. Leynir sendi sveit eldri kylfinga í karla flokki til keppni í 2.deild og fór keppnin fram í Sandgerði.  Sveit Leynis endaði í 4.sæti. Leynir sendi...
Haraldarbikarinn 2017: skráning á golf.is

Haraldarbikarinn 2017: skráning á golf.is

Haraldarbikarinn sem er eitt af elstu mótum Leynis verður haldið n.k. laugardag 19. ágúst og sunnudag 20. ágúst.  Ræst er út frá kl. 8 – 10 báða dagana. Leikfyrirkomulag er 18 holu höggleikur með og án forgjafar og geta kylfingar valið hvorn daginn þeir spila og...
Íslandsmót golfklúbba 2017: 1. deild karla og kvenna

Íslandsmót golfklúbba 2017: 1. deild karla og kvenna

Karla – og kvennalið Leynis léku um helgina í efstu deild á Íslandsmóti golfklúbba 2017. Karlaliðið lék á Kiðjabergsvelli og endaði liðið í 5. sæti af alls 8 klúbbum sem léku í efstu deild og leika þeir að ári í efstu deild.  Kvennaliðið lék á heimavelli í efstu deild...
John Garner gestakennari hjá GL

John Garner gestakennari hjá GL

Golfklúbburinn Leynir býður John Garner velkominn sem PGA gestakennara á Garðavelli.  Hann þarf varla að kynna fyrir íslenskum golfurum en hann var m.a. landsliðsþjálfari Íslands ofl. þjóða. Bæði Birgir Leifur og Þórður Emil ásamt fleiri kylfingum frá Akranesi...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.