


Valdís Þóra hefur leik á US Open fimmtudaginn 13. júlí
Valdís Þóra Jónsdóttir hefur leik fimmtudaginn 13. júlí á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Mótið fer fram á Trump National Golf Club, Bedminster, N.J. og stendur það yfir í fjóra daga. Mótið er eitt af fimm risamótum hvers árs á LPGA mótaröðinni og komst...
Meistaramót GL 2017 – úrslit
Meistaramóti GL lauk laugardaginn 8. júlí á Garðavelli. Keppendur voru 115 í öllum flokkum bæði yngri og eldri kylfingar. Vallaraðstæður voru allar hinar bestu og veðrið sýndi allar hliðar sínar meðan á mótinu stóð. Helstu úrslit voru eftirfarandi:...
Meistaramót GL: rástímar laugardaginn 8. júlí 2017
Rástímar hafa nú verið birtir á golf.is fyrir flokka sem spila í meistaramóti GL laugardaginn 8.júlí. Upplýsingar um rástíma og stöðu í mótinu er að finna undir rástímar og núverandi staða. Staðan í mótinu er annars eftirfarandi: Meistaraflokkur karla 1.sæti...