Í sumar er keppt um stigameistara Leynis í annað skipti en sá eða sú sem í lok sumars verður með flest stig úr miðvikudagsmótum (Landsbankamótaröðin og HB Granda mótaröðin) og meistaramóti Leynis verður krýndur Stigameistari Leynis 2017.

Um punktakeppni er að ræða þar sem flestir punktar í hverju móti gefa flest stig til stigameistara Leynis.  Þannig gefur efsta sætið í hverju miðvikudagsmóti 200 stig og efsta sætið á hverjum degi í meistaramóti Leynis 300 stig.  Frekari upplýsingar um stigagjöfina og reglugerð má finna á upplýsingatöflu í golfskála.

Verður þú stigameistari Leynis 2017 ?

Staða 10 efstu kylfingana á stigalistanum nú þegar Landsbankamótaröðin og meistaramótinu er lokið má sjá hér neðar:

NafnStigFjöldi móta
Jón Ármann Einarsson8419
Alfreð Þór Alfreðsson7319
Hallgrímur Þ Rögnvaldsson70810
Aron Bjarki Kristjánsson6925
Ingimar Elfar Ágústsson6527
Karl Ívar Alfreðsson6358
Óttar Ísak Ellingsen6304
Hannes Marinó Ellertsson6237

Hér má sjá heildar stöðuna á stigalistanum 12. júlí 2017