Valdís Þóra Íslandsmeistari 2017

Valdís Þóra Íslandsmeistari 2017

Valdís Þóra varð í dag Íslandsmeistari í golfi á Hvaleyrarvelli en þetta er í þriðja sinn sem hún fagnar þessum titli. Axel Bóasson frá Keili varð Íslandsmeistari karla eftir umspil við Harald Franklín GR. Golfklúbburinn Leynir óskar Valdísi Þóru og Axel til hamingju...