Meistaramót GL 2017 – úrslit

Meistaramót GL 2017 – úrslit

Meistaramóti GL lauk laugardaginn 8. júlí á Garðavelli.  Keppendur voru 115 í öllum flokkum bæði yngri og eldri kylfingar. Vallaraðstæður voru allar hinar bestu og veðrið sýndi allar hliðar sínar meðan á mótinu stóð. Helstu úrslit voru eftirfarandi:...