Vel heppnað Íslandsmót unglinga á Garðavelli: helstu úrslit

Vel heppnað Íslandsmót unglinga á Garðavelli: helstu úrslit

Íslandsmóti unglinga á Íslandsmótaröðinni lauk sunnudaginn 16. júlí á Garðavelli en alls voru átta Íslandsmeistarar krýndir á mótinu en um 150 keppendur tóku þátt. Mjög góðar vallaraðstæður voru og Garðavöllur í frábæru ástandi.  Veðrið setti svip sinn á mótið en...