Móttaka til heiðurs Íslandsmeistaranum í golfi 2017

Móttaka til heiðurs Íslandsmeistaranum í golfi 2017

Stjórn GL er með í undirbúning móttöku til heiðurs Valdísi Þóru atvinnukylfing úr GL og nýkrýndum Íslandsmeistara í golfi 2017. Valdís Þóra er önnum kafinn þessa dagana og vikurnar við leik og keppni og gera áætlanir að í fyrri hluta ágúst myndist smá hlé hjá henni og...