Áskorendamóti (4) Íslandsbanka 2017 lauk á Garðavelli fimmtudaginn 13. júlí með þáttöku um 65 barna og unglinga. Frábærar vallaraðstæður og gott veður settu svip sinn á mótið sem tókst afar vel og lauk með grillveislu í boði Golfklúbbsins Leynis og...