Meistaramót GL – úrslit yngri flokka 4. júl, 2017Meistaramót yngri kylfinga hjá GL fór fram dagana 3. júlí til 4. júlí á Garðavelli. Þátttakendur voru 17 og spiluðu í tveim flokkum stráka og stelpna. Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og spilaðar 2×9 holur. Mótinu lauk með lokahófi...