Meistaramót GL: rástímar miðvikudaginn 5. júlí 2017 3. júl, 2017Rástímar hafa nú verið birtir á golf.is fyrir flokka sem hefja leik í Meistaramóti GL miðvikudaginn 5. júlí. Upplýsingar um rástíma og stöðu í mótinu er að finna undir rástímar og núverandi staða.