Stigameistari GL 2017: staðan 12. júlí 2017

Stigameistari GL 2017: staðan 12. júlí 2017

Í sumar er keppt um stigameistara Leynis í annað skipti en sá eða sú sem í lok sumars verður með flest stig úr miðvikudagsmótum (Landsbankamótaröðin og HB Granda mótaröðin) og meistaramóti Leynis verður krýndur Stigameistari Leynis 2017. Um punktakeppni er að ræða þar...
Valdís Þóra hefur leik á US Open fimmtudaginn 13. júlí

Valdís Þóra hefur leik á US Open fimmtudaginn 13. júlí

Valdís Þóra Jónsdóttir hefur leik fimmtudaginn 13. júlí á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Mótið fer fram á Trump National Golf Club, Bedminster, N.J. og stendur það yfir í fjóra daga.  Mótið er eitt af fimm risamótum hvers árs á LPGA mótaröðinni og komst...
Meistaramót GL 2017 – úrslit

Meistaramót GL 2017 – úrslit

Meistaramóti GL lauk laugardaginn 8. júlí á Garðavelli.  Keppendur voru 115 í öllum flokkum bæði yngri og eldri kylfingar. Vallaraðstæður voru allar hinar bestu og veðrið sýndi allar hliðar sínar meðan á mótinu stóð. Helstu úrslit voru eftirfarandi:...
Meistaramót GL: rástímar laugardaginn 8. júlí 2017

Meistaramót GL: rástímar laugardaginn 8. júlí 2017

Rástímar hafa nú verið birtir á golf.is fyrir flokka sem spila í meistaramóti GL laugardaginn 8.júlí.  Upplýsingar um rástíma og stöðu í mótinu er að finna undir rástímar og núverandi staða. Staðan í mótinu er annars eftirfarandi: Meistaraflokkur karla 1.sæti...
Meistaramót GL: rástímar föstudaginn 7. júlí 2017

Meistaramót GL: rástímar föstudaginn 7. júlí 2017

Rástímar hafa nú verið birtir á golf.is fyrir flokka sem spila í meistaramóti GL föstudaginn 7. júlí.  Upplýsingar um rástíma og stöðu í mótinu er að finna undir rástímar og núverandi staða. Keppendur eru vinsamlega beðnir að sækja skorkort í afgreiðslu GL áður...