Opnu Norðurálsmótin fóru fram á Garðavelli laugardaginn 24.júní.
Opna Texas Scramble golfmót Norðuráls var ræst frá kl. 13 til 14 með þátttöku yfir 70 kylfinga. Vallaraðstæður voru góðar en mikill vindur lét þó kylfinga hafa fyrir hlutunum.
Helstu úrslit voru eftirfarandi
1.sæti Morgunhanar, Emil Kristmann Sævarsson/Andri Geir Alexandersson, 64 högg nettó
2.sæti Iðnaðarmennirnir, Ragnhildur Sigurðardóttir/Jón Andri Finnsson, 65 högg nettó (jafnt á seinni níu, jafnt á síðustu sex, jafnt á síðustu þrem, betra brúttó skór)
3.sæti Hásetar, Heiðar Helguson/Guðlaugur Rafnsson, 65 högg nettó
Nándarmælingar á par 3 holum
3.hola Brynjar Jóhannesson GR, 4.92m
8.hola Hermann Geir Þórsson GJÓ, 1.94m
14.hola Björn Viktor Viktorsson GL, 1.49m
18.hola Ragnhildur Sigurðardóttir GR, 3.78m
Frekari úrslit má finna hér
Opna miðnæturmót Norðuráls var ræst kl. 20 af öllum teigum samtímis með þátttöku um 45 kylfinga. Vallaraðstæður voru enn betri en í Texas mótinu sem fram fór fyrr um daginn en gott og bjart veður lék við kylfinga sem spiluðu fram yfir miðnætti.
Helstu úrslit voru eftirfarandi
Punktakeppni með forgjöf 0-10,1
1.sæti Axel Fannar Elvarsson GL, 36 punktar
2.sæti Heiðar Davíð Bragason GHD, 34 punktar (betri á seinni níu)
3.sæti Pétur Vilbergur Georgsson GVG, 34 punktar
Ath. niðurstaða leiðrétt 25.júní að fenginni ábendingu.
Punktakeppni með forgjöf 10,2-24/28
1.sæti Kristinn Jóhann Hjartarson GL, 35 punktar (betri á seinni níu)
2.sæti Hreiðar Henning Guðmundsson GL, 35 punktar
3.sæti Lárus Hjaltested GL, 34 punktar
Nándarmælingar á par 3 holum
3.hola Pétur Vilbergur Georgsson GVG, 1.52m
8.hola Rafn Jóhannesson GM, 2.93m
14.hola Kristinn Jóhann Hjartarson GL, 3.73m
18.hola Júlíus Tryggvason GA, 2.26m
Golfklúbburinn Leynir óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar kylfingum fyrir góða þátttöku og stuðning við starf klúbbsins sem og Norðurál fyrir góðan stuðning við mótið.
Vinningshafar geta sótt vinninga á skrifstofu GL á mánudaginn 25.júní.