Fréttir

Olís áfram styrktaraðili GL

Olís áfram styrktaraðili GL

Golfklúbburinn Leynir og Olís endurnýjuðu samning sín á milli fimmtudaginn 31. mars síðast liðinn til tveggja ára en Olís hefur verið einn af sterkustu bakhjörlum klúbbsins til nokkurra ára. Það var sérstaklega ánægjulegt að eitt af síðustu embættisverkum Gunnars...

read more
GL hefur ráðið í starf vallarstjóra

GL hefur ráðið í starf vallarstjóra

Einar Gestur Jónasson hefur verið ráðinn vallarstjóri hjá Golfklúbbnum Leyni en um heilsárs starf er að ræða. Samkomulag milli Einars Gests og GL var handsalað í dag, 30. desember, og mun hann hefja störf hjá klúbbnum í febrúar/mars. Einar Gestur er...

read more
Félagsgjöld fyrir árið 2022

Félagsgjöld fyrir árið 2022

Kæru félagsmenn, innheimta félagsgjalda fyrir árið 2022 er hafin. Hér má finna upplýsingar og leiðbeiningar um skráningu og greiðslufyrirkomulag: Greiðsla félagsgjalda fer fram í gegnum kerfið Sportabler. Mælst er til þess að félagsmenn skrái sjálfir sínar greiðslur...

read more
Frétt af aðalfundi 2021

Frétt af aðalfundi 2021

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis árið 2021 var haldinn í fjarfundi í Teams, miðvikudaginn 24. nóvember 2021, kl. 20:00. Fundargerðina í heild sinni má sjá hér: https://leynir.is/wp-content/uploads/2021/11/Adalfundur-GL_2021-11-24_fundargerd.pdf Ársskýrsla og skýrsla...

read more

Aðalfundur í dag 24. Nóvember

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn miðvikudaginn 24. Nóvember. Í ljósi aðstæðna mun fundurinn vera rafrænn í gegnum fjarfundarbúnað. Leiðbeiningar vegna fjarfundar GL: Skýrsla stjórnar með ársreikningi 2021 og fjárhagsáætlun 2022. Fundurinn hefst kl. 20:00...

read more
Skráning á aðalfund

Skráning á aðalfund

Nú styttist í aðalfund klúbbsins sem fram fer miðvikudaginn 24. nóvember, en fundurinn verður rafrænn að þessu sinni líkt og fyrir ári sökum aðstæðna í samfélaginu og þeim takmörkunum sem við þurfum að fylgja.Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að sitja fundinn eru...

read more
Aðalfundur GL

Aðalfundur GL

Kæru félagsmenn GL Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn miðvikudaginn 24. nóvember nk. á Garðavöllum. Fundurinn verður rafrænn og notast verður við fjarfundarbúnað TEAMS. Þeir féalgsmenn sem hafa hug á að taka þátt í fundinum eru beðnir um að senda póst á...

read more
Golfklúbburinn Leynir auglýsir eftir vallarstjóra.

Golfklúbburinn Leynir auglýsir eftir vallarstjóra.

Golfklúbburinn Leynir á Akranesi auglýsir starf vallarstjóra á Garðavelli laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starf sem felur í sér faglega umsjón Garðavallar sem og mannaforráð sumarstarfsmanna. Hæfnikröfur:Menntun í golfvallarfræðum og reynsla af vallarstjórn er...

read more

Gamlar fréttir

júlí 2022
M Þ M F F L S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031