Fréttir

Félagsmenn og Skipavík styrkja Eitt líf.

Félagsmenn og Skipavík styrkja Eitt líf.

Golfklúbburinn Leynir endurtók leikinn í Meistaramóti klúbbsins fyrr í sumar þegar spilamennska þátttakenda var árangustengd. Golfklúbburinn naut aftur mikillar góðvildar frá fyrirtækinu Skipavík í Stykkishólmi sem lagði til 500 kr. fyrir alla fugla (birdie) sem...

read more
Íslandsmót golfklúbba 2022

Íslandsmót golfklúbba 2022

Golfklúbburinn Leynir sendi bæði kvenna- og karlasveit til þátttöku í Íslandsmóti golfklúbba sem fór fram nú á dögunum. Kvennasveitin spilaði í 2. deild en leikið var á Svarfhólsvelli á Selfossi dagana 22.-24. júlí. Alls tóku 9 klúbbar þátt í ár og gerðu Leyniskonur...

read more
Reglurölt og frábært APP í símann !!

Reglurölt og frábært APP í símann !!

Fimmtudagskvöldið 30. júní var haldið hið vinsæla Reglurölt á Garðavöll þar sem dómarinn Viktor Elvar Viktorsson fór yfir nýjar staðarreglur sem og aðrar gagnlegar reglur sem ættu að nýtast kylfingum vel í komandi Meistaramóti. Ánægjulegt er að segja frá því að um 60...

read more
GL sigraði sveitakeppni unglinga 18 ára og yngri.

GL sigraði sveitakeppni unglinga 18 ára og yngri.

Golfklúbburinn Leynir sigraði Sveitakeppni Unglinga 18 ára og yngri sem fram fór á Hellu dagana 22.-24. júní. Golfklúbburinn Leynir sendi til leiks blandað lið en sveitina skipuðu Bragi Friðrik Bjarnason, Elsa Maren Steinarsdóttir, Kári Kristvinsson, Nói Claxton og...

read more
Meistaramót Leynis 2022

Meistaramót Leynis 2022

Hvetjum félagsmenn að skrá sig í meistaramót klúbbsins sem fram fer dagana 6.-9. júlí 2022. Nánari upplýsingar um flokka og fleira má finna inn á Golfbox.

read more
Staðfesta mætingu á rástíma.

Staðfesta mætingu á rástíma.

Golfklúbburinn Leynir hefur tekið upp þá reglu að nauðsynlegt er að kylfingar staðfesti mætingu á rástíma, annað hvort í afgreiðslu eða í Golfbox appinu. Til að staðfesta rástíma í Golfbox appi fylgir þú eftirfarandi leiðbeiningum: 1. Smellir á rástímaskráningu.2....

read more
Landsbankinn áfram öflugur styrktaraðili GL

Landsbankinn áfram öflugur styrktaraðili GL

Þann 16. maí undirrituðu Rakel Óskarsdóttir, fyrir hönd Golfklúbbsins Leynis, og Hannes Marinó Ellertsson, fyrir hönd Landsbankans, undir nýjan styrktarsamning. Landsbankinn hefur um árabil verið einn af öflugustu styrktaraðilum Golfklúbbsins Leynis og tekið virkan...

read more
Nýr samningur við Blikksmiðju Guðmundar

Nýr samningur við Blikksmiðju Guðmundar

Í dag 11. maí undirrituðu Rakel Óskarsdóttir, fyrir hönd Golfklúbbsins Leynis, og Emil Sævarsson, fyrir hönd Blikksmiðju Guðmundar, undir nýjan styrktarsamning. Blikksmiðja Guðmundar hefur verið einn af öflugustu styrktaraðilum í klúbbnum til margra ára og því...

read more

Gamlar fréttir

júní 2023
M Þ M F F L S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930