Fréttir
Fyrirkomulag innheimtu árgjalda 2023
Kæru félagsmenn, innheimta félagsgjalda fyrir árið 2023 er hafin. Greiðsla félagsgjalda fer fram í gegnum Sportabler líkt og í fyrra. Mælst er til þess að félagsmenn skrái sjálfir sínar greiðslur fyrir árið í gegnum kerfið. Félagsmenn geta til og með 1. febrúar gengið...
Vetrarvöllur á Garðavelli
Kæru félagsmenn, búið er að ramma inn og opna vetrarvöll á Garðavelli þar sem félagsmenn geta rölt um í vetur. Endilega kynnið ykkur meðfylgjandi mynd af vellinum.
Að loknum aðalfundi.
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fyrir árið 2022 fór fram fimmtudaginn 24. nóvember s.l. að Garðavöllum. Stjórn og framkvæmdastjóri þakka fyrir góðan fund en það var virkilega ánægjulegt að sjá hversu margir sáu sér fært um að mæta. Tveir nýir stjórnarmenn voru kosnir...
Aðalfundur og kjör stjórnar fer fram í kvöld.
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fer fram í dag fimmtudaginn, 24. nóvember á Garðavöllum og hefst kl. kl. 19:30. Fyrir fundinn kl. 19:00 býður stjórn upp á súpu að hætti Hlyns á Nítjándu. Óskað var eftir að framboð í stjórn GL kæmi fram fyrir 17. nóvember 2022. Nú er...
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis
Kæru félagsmenn, Aðalfundur GL fer fram fimmtudaginn 24. nóvember nk. kl. 19:30 á Garðavöllum. Dagskrá aðalfundar er sem hér segir: Skýrsla stjórnarLagðir fram endurskoðaðir reikningar.Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga. Reikningar bornir undir...
Félagsmenn og Skipavík styrkja Eitt líf.
Golfklúbburinn Leynir endurtók leikinn í Meistaramóti klúbbsins fyrr í sumar þegar spilamennska þátttakenda var árangustengd. Golfklúbburinn naut aftur mikillar góðvildar frá fyrirtækinu Skipavík í Stykkishólmi sem lagði til 500 kr. fyrir alla fugla (birdie) sem...
Leyniskonur í þriðja sæti á Íslandsmóti golfklúbba í efstu deild 50+
Leyniskonur náðu frábærum árangri á Íslandsmóti golfklúbba 50 ára og eldri en mótið fór fram á Hólmsvelli í Leirunni 18.-20. ágúst. Leyniskonur gerðu sér lítið fyrir og náðu þriðja sætinu eftir sigur gegn Golfklúbbi Kópavogs – og Garðabæjar. Árangurinn er sérstaklega...
Íslandsmót golfklúbba 2022
Golfklúbburinn Leynir sendi bæði kvenna- og karlasveit til þátttöku í Íslandsmóti golfklúbba sem fór fram nú á dögunum. Kvennasveitin spilaði í 2. deild en leikið var á Svarfhólsvelli á Selfossi dagana 22.-24. júlí. Alls tóku 9 klúbbar þátt í ár og gerðu Leyniskonur...
Reglurölt og frábært APP í símann !!
Fimmtudagskvöldið 30. júní var haldið hið vinsæla Reglurölt á Garðavöll þar sem dómarinn Viktor Elvar Viktorsson fór yfir nýjar staðarreglur sem og aðrar gagnlegar reglur sem ættu að nýtast kylfingum vel í komandi Meistaramóti. Ánægjulegt er að segja frá því að um 60...