Fréttir
Norðanfiskur ehf. gerist einn af aðalbakhjörlum Leynis
Í morgun, 18. apríl, var undirritaður samstarfssamningur milli Norðanfisks ehf. og Golfklúbbsins Leynis til næstu þriggja ára. Með samkomulaginu verður Norðanfiskur einn af aðalstyrktaraðilum GL. Norðanfiskur rekur höfuðstöðvar sínar hér á Akranesi þar sem áhersla er...
Nýr samstarfssamningur við Valfell undirritaður ásamt rausnalegri gjöf til barna- og unglingastarfs Leynis veitt viðtöku.
Valfell Fasteignamiðlun og Ráðgjöf og Golfklúbburinn Leynir hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Valfell hefur til margra ára verið einn af aðal styrktaraðilum Leynis og því ánægjulegt að sjá samstarfið blómstra áfram og flögg Valfells á flötum Garðavallar...
Trésmiðjan Akur ehf. er nýr samstarfsaðili Golfklúbbsins Leynis.
Trésmiðjan Akur ehf. er rótgróið fyrirtæki á Akranesi sem leggur áherslu á að sinna almennri byggingarstarfsemi og trésmíðaþjónustu. Akurnesingar og fleiri ættu að þekkja vel til fyrirtækisins þar sem Akur hefur starfað í yfir 60 ára og þjónað mörgum íbúum og...
Hótel Laxárbakki áfram öflugur styrktaraðili GL
Golfklúbburinn Leynir og eigendur Hótels Laxárbakka hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli til tveggja ára. Hótel Laxárbakki hefur í nokkur ár verið öflugur styrktaraðili og komið veglega að Opna Hjóna og paramóti Golfklúbbsins Leynis. Stjórn GL þakkar Hótel...
Byggingarfélagið Bestla samstarfsaðili GL til næstu tveggja ára
Stjórn og framkvæmdastjóri GL hafa undanfarnar vikur unnið hörðum höndum að því að styrkja rekstrargrundvöll GL til næstu ára til að mæta vaxandi fjölda félagsmanna, ört vaxandi umferð á Garðavöll sem og ótal verkefnum sem því fylgja....
Innheimta félagsgjalda 2024 hafin.
Kæru félagsmenn, innheimta félagsgjalda fyrir árið 2024 er hafin. Greiðsla félagsgjalda fer fram í gegnum Sportabler líkt og í fyrra. Mælst er til þess að félagsmenn skrái sjálfir sína áskrift í gegnum kerfið. Hér má finna heimasvæði GL á Sportabler:...
Hróðmar Halldórsson er nýr formaður GL
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fyrir árið 2023 fór fram fimmtudaginn 23. nóvember s.l. að Garðavöllum. Stjórn og framkvæmdastjóri þakka fyrir góðan fund en það var virkilega ánægjulegt að sjá hversu margir sáu sér fært um að mæta. Á fundinum var Hróðmar Halldórsson...
Aðalfundur GL 2023
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fer fram í dag fimmtudaginn, 23. nóvember á Garðavöllum. Súpa í boði að hætti Nítjándu kl. 18:00 en fundurinn hefst kl. kl. 18:30 á Garðavöllum. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. 3. Umræða...
Aðalfundur GL
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fer fram fimmtudaginn 23. nóvember á Garðavöllum. Súpa í boði að hætti Nítjándu kl. 18:00 en fundurinn hefst kl. kl. 18:30 á Garðavöllum. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. 3. Umræða um...