Fréttir
Golfnámskeið fyrir félagsmenn GL
Í vetur ætlar Birgir Leifur Hafþórsson að vera með golfnámskeið fyrir almenna félagsmenn GL. Fyrsta tímabilið er frá 4. nóvember til 11. desember 2019. Skráning er hafin á það á netfanginu biggi@leynir.isNámskeiðin eru einu sinni í viku og hægt er að velja milli...
Heiðskýr himinn og kaldar nætur – völlur opnar seinna
Síðastliðna daga hefur hitastigið lækkað, himinn verið heiðskýr og við fengið kaldar nætur. Vegna þessara aðstæðna i veðri opnar völlurinn síðar en hefðbundið er á morgnana.Við biðjum kylfinga vinsamlega að fylgjast með tilkynningum ef til næturfrosts kemur en þá má...
Opin haustmót nr. 1 og 2 af 4 – úrslit
Opna haustmótaröðin fer vel af stað og hefur þátttaka kylfinga verið góð. Sunnudaginn 6.október mættu 35 kylfingar til leiks og laugardaginn 12.október mættu 40 kylfingar til leiks. Ástand vallar hefur verið mjög gott nú þegar komið er inn í haustið og...
Aðalfundur í desember – óskað er eftir framboðum til stjórnar og nefnda
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn í desember n.k. samkvæmt lögum klúbbsins. Óskað er eftir framboðum til stjórnar sem tekur til formanns, tveggja meðstjórnenda og varamanns. Einnig er óskað eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í störfum nefnda...
Dagleg opnun veitingasölu Galito Bistro lokað sumarið 2019
Daglegri opnun veitingasölu Galito Bistro Cafe í Frístundamiðstöðinni á Garðavelli hefur formlega verið lokað sumarið 2019. Áfram verður þjónusta við fyrirtæki, hópa og einstaklinga vegna einkasamkvæma, funda, námskeiða eða annars sem við á.Golfklúbburinn Leynir...
Opna haustmóti nr.1 af 4 fært til sunnudags 6.okt
Mótanefnd GL hefur ákveðið að færa Opna haustmótið nr.1 af 4 til sunnudagsins 6.okt. Veðurútlit og spár segja að leiðinda veður sem spáð er á laugardag verði gengið yfir og aðstæður verði til að halda mót. Við biðjum alla áhugasama kylfinga að skrá sig á golf.is...
Fyrirtækjamót GL – úrslit
Vel heppnað fyrirtækjamót GL fór fram föstudaginn 27.september. Fjöldi fyrirtækja af Akranesi og nærsvæði sem og af höfuðborgarsvæðinu tók þátt til að styðja við gott starf Leynis. Aðstæður voru allar hinar bestu til golfleiks bæði veður og vallaraðstæður og...
Breyttur opnunartími afgreiðslu og vallar vegna veðurskilyrða
Frá og með 30.september er breyttur opnunartími í afgreiðslu Leynis. Afgreiðsla opnar kl. 9:00 og lokar kl.17:00 virka daga og er lokað í hádeginu. Á helgum í október verður fyrstum sinn opið frá kl. 9:00 og fram eftir degi allt eftir veðri og skilyrðum....
Miðvikudagsmótaröðin – úrslit
Miðvikudagsmótaröðinni lauk með úrslitakeppni miðvikudaginn 25.september. 16 kylfingar léku tilúrslita eftir undankeppni fjóra miðvikudaga þar á undan. Helstu úrslit vorueftirfarandi:Punktakeppni meðforgjöfKarlar1.sæti Sigmundur G Sigurðsson 22 punktar2.sæti Björn...