Opið haustmót nr. 3 af 4 fór fram laugardaginn 19. október með þátttöku 39 kylfinga.  

Helstu úrslit voru eftirfarandi
Punktakeppni með forgjöf
1.sæti, María Björg Sveinsdóttir GL, 22 punktar 
2.sæti, Ellert Stefánsson GL, 21 punktur 
3.sæti, Arnar Guðmundsson GM, 20 punktar (betri á síðustu sex holum)

Nándarmæling
8.hola, Þórólfur Ævar Sigurðsson GL, 2.58m

Samstarfsaðilar Leynis með opna haustmótaröð eru Galito Bistro og Grastec og eru þeim færðar þakkir fyrir stuðninginn.

Golfklúbburinn Leynir óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar keppendum fyrir þátttökuna. Vinningshafar geta sótt vinninga í afgreiðslu GL. 

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.