Björn Viktor Viktorsson félagsmaður í Golfklúbbnum Leyni hefur verið valinn í afrekshóp GSÍ tímabilið 2019-2020 og óskum við honum hjá Golfklúbbnum Leyni til hamingju með valið og er hann vel að þessu kominn með miklum áhuga, eljusemi og þrotlausum æfingum.