


Garðavöllur í góðu standi eftir miklar rigningar
Garðavöllur er í góðu standi eftir miklar rigningar síðastliðna daga. Flatir og brautir líta vel út og eru nokkrar sandgryfjur með vatni í. Vallarstarfsmenn slógu flatir í dag laugardag 21.september en ófært hefur verið með vélar á vellinum undanfarna daga vegna...
Miðvikudagsmót nr. 4 fært til þriðjudags 17.september
Vegna leiðinda veðurspá fyrir miðvikudaginn 18.september hefur mótanefnd GL ákveðið að færa miðvikudagsmót nr. 4 yfir á þriðjudaginn 17.september. Félagsmenn sem voru búnir að skrá sig í mótið eru vinsamlega beðnir að skrá sig að nýju í mótið með nýrri...
Golf á Spáni – tilboð fyrir félagsmenn GL
Úrval Útsýn býður félagsmönnum Leynis tilboð í golf á EL PLANTIO á Alicante Spáni í september og október 2019 – frekari upplýsingar hjá sport@uu.is