Næturfrost – tímabundnar lokanir

Næturfrost – tímabundnar lokanir

Nú er sá árstími genginn í garð að hætt er við næturfrosti. Kaldar haustnætur með heiðskírum himni er ávísun á frost niður við jörðu í morgunsárið. Þegar hrím myndast á grasinu getur það orðið fyrir skemmdum ef gengið er á því, sérstaklega á púttflötunum. Félagsmenn...