Vatnsmótinu hefur verið FRESTAÐ vegna leiðinda veðurspá fyrir laugardaginn 14.september.  Ný dagsetning á mótinu verður send út síðar til félagsmanna.