Garðavöllur lítur vel út eftir mikla rigningu 7.september

Garðavöllur lítur vel út eftir mikla rigningu 7.september

Garðavöllur lítur vel út eftir mikla rigningu í gær laugardaginn 7.september.  Ekki eru neinir pollar á vellinum eftir þetta mikla vatnsveður sem gekk yfir suð vestur horn landsins og því hvetjum við alla kylfinga til að nýta sér góðar vallaraðstæður meðan veður leyfa...