Vatnsmótið – úrslit

Vatnsmótið – úrslit

Vatnsmótið sem er eitt af elstu innanfélagsmótum Leynis fór fram á Garðavelli sunnudaginn 22. september við ágætis vallaraðstæður. Hlýtt var í veðri en vindurinn lét kylfinga finna fyrir sér framan af degi.  40 kylfingar tóku þátt og eftirfarandi eru helstu úrslit:...