Nú liggur ljóst fyrirhverjir komast í úrslitamótið á Miðvikudagsmótaröðinni sem hefur verið spiluðs.l. 4 vikur.
Á meðfylgjandi lista hér neðar sést einnig hverjir komast næstir inn ef til forfalla kemur hjá þeim sem hafa tryggt sér keppnisrétt. Úrslitamótið verður spilað n.k. miðvikudag 25.september og eru fráteknir rástímar milli kl. 16 og 17. Ath. Gert er ráð fyrir að allir spili á sama tíma í úrslitamótinu.