Styrktarþjálfun fyrir kylfinga

Styrktarþjálfun fyrir alla kylfinga sem vilja bæta líkamlega þáttinn í golfi. Markmiðnámskeiðsins er að auka styrk, kraft, hreyfanleika og jafnvægi sem nýtist á golfvellinum. Námskeiðið fer fram í gervigrassalnum (sal 2) á Jaðarsbökkum og hefst þriðjudaginn 1.október og er 4 vikur í senn.

Tímarnir eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 19:30 – 20:30

Verð:

12.000 Fyrir meðlimi Golfklúbbs Leynis

15.000 Fyrir aðra

Skráning og frekari upplýsingar á netfanginu joneinarh@gmail.com eða síma 691-8306

Þjálfari: Jón Einar Hjaltested – Íþróttafræðingur