Miðvikudagsmótaröðinni lauk með úrslitakeppni miðvikudaginn 25.september.  16 kylfingar léku tilúrslita eftir undankeppni fjóra miðvikudaga þar á undan. 

Helstu úrslit vorueftirfarandi:
Punktakeppni meðforgjöf
Karlar
1.sæti Sigmundur G Sigurðsson 22 punktar
2.sæti Björn Viktor Viktorsson 19 punktar (betri á síðustu sex holum hringsins)
3.sæti Kristleifur S Brandsson 19 punktar
Konur
1.sæti Arna Magnúsdóttir 21 punktur
2.sæti Ella María Gunnarsdóttir 20 punktar
3.sæti Þóranna Halldórsson 14 punktar (betri á síðustu sex holum hringsins)

Golfklúbburinn Leynir óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar keppendumfyrir þátttökuna. Vinningshafar geta sótt vinninga í afgreiðslu GL