


Breyttur opnunartími afgreiðslu og vallar vegna veðurskilyrða
Frá og með 30.september er breyttur opnunartími í afgreiðslu Leynis. Afgreiðsla opnar kl. 9:00 og lokar kl.17:00 virka daga og er lokað í hádeginu. Á helgum í október verður fyrstum sinn opið frá kl. 9:00 og fram eftir degi allt eftir veðri og skilyrðum....
Miðvikudagsmótaröðin – úrslit
Miðvikudagsmótaröðinni lauk með úrslitakeppni miðvikudaginn 25.september. 16 kylfingar léku tilúrslita eftir undankeppni fjóra miðvikudaga þar á undan. Helstu úrslit vorueftirfarandi:Punktakeppni meðforgjöfKarlar1.sæti Sigmundur G Sigurðsson 22 punktar2.sæti Björn...
Styrktarþálfun fyrir kylfinga
Styrktarþjálfun fyrir kylfinga Styrktarþjálfun fyrir alla kylfinga sem vilja bæta líkamlega þáttinn í golfi. Markmiðnámskeiðsins er að auka styrk, kraft, hreyfanleika og jafnvægi sem nýtist á golfvellinum. Námskeiðið fer fram í gervigrassalnum (sal 2) á Jaðarsbökkum...