


Frumherjabikarinn: 32 manna úrslit og holukeppni
Frumherjabikarinn sem fram fór s.l. fimmtudag 10. maí heldur áfram og nú er komið að holukeppni en 32 kylfingar komust áfram í holukeppnina. Niðurröðun leikja í 32 manna úrslitum eru eftirfarandi: 32 kylfingar holukeppni 1Stefán Orri Ólafsson32Einar Brandsson2Gunnar...
Stóra opna skemmumótið – úrslit
Stóra opna skemmumótið fór fram á Garðavelli laugardaginn 12. maí. Góð þátttaka var í mótinu en 113 kylfingar tóku þátt og var almenn ánægja með ástand vallar. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1. Brynja Guðmundsdóttir GL, 43...
Garðavöllur opnar laugardaginn 12.maí – Golfbílar bannaðir ótímabundið
Garðavöllur opnar inn á sumarflatir (18 holur) laugardaginn 12. maí. Fyrstu dagana mun almennt verða spilað inn á vetrarflöt á 3.holu og notuð verður gamla 4.hola sömuleiðis. Í mótum næstu daga verður samt sem áður spilað inn á sumarflatir á...