Tilkynning frá mótsstjórn Egils Gulls mótsins á Eimskipsmótaröðinni

Tilkynning frá mótsstjórn Egils Gulls mótsins á Eimskipsmótaröðinni

Mótsstjórn Egils Gulls mótsins á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer á Garðavelli á Akranesi 18.-20. maí 2018 vill koma eftirfarandi á framfæri til keppenda, þjálfara og þeirra sem koma að mótinu með einhverjum hætti. Mótsstjórn Egils-Gulls mótsins hefur nú þegar aflað...
Frumherjabikarinn: 32 manna úrslit og holukeppni

Frumherjabikarinn: 32 manna úrslit og holukeppni

Frumherjabikarinn sem fram fór s.l. fimmtudag 10. maí heldur áfram og nú er komið að holukeppni en 32 kylfingar komust áfram í holukeppnina.  Niðurröðun leikja í 32 manna úrslitum eru eftirfarandi: 32 kylfingar holukeppni 1Stefán Orri Ólafsson32Einar Brandsson2Gunnar...
Stóra opna skemmumótið – úrslit

Stóra opna skemmumótið – úrslit

Stóra opna skemmumótið fór fram á Garðavelli laugardaginn 12. maí.  Góð þátttaka var í mótinu en 113 kylfingar tóku þátt og var almenn ánægja með ástand vallar.  Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1. Brynja Guðmundsdóttir GL, 43...
Frumherjabikarinn 2018 – Stefán Orri lék best við góðar aðstæður

Frumherjabikarinn 2018 – Stefán Orri lék best við góðar aðstæður

Frumherjabikarinn fór fram fimmtudaginn 10.maí á Garðavelli í góðu veðri, við góðar vallaraðstæður og voru kylfingar almennt ánægðir með ástand vallar í upphafi sumars.  Frumherjabikarinn er innanfélagsmót með mikla hefð allt aftur til ársins 1986 er það var...