Stóra opna skemmumótið fór fram á Garðavelli laugardaginn 12. maí.  Góð þátttaka var í mótinu en 113 kylfingar tóku þátt og var almenn ánægja með ástand vallar.  Helstu úrslit voru eftirfarandi:

Punktakeppni með forgjöf

1. Brynja Guðmundsdóttir GL, 43 punktar

2. Kjartan Guðjónsson GV, 42 punktar

3. Sighvatur Dýri Guðmundsson GKG, 39 punktar (fleiri punktar á síðustu 6 holum)

Höggleikur án forgjafar (besta skor)

1. Davíð Búason GL, 70 högg

Nándarmælingar á par 3 holum

3.hola, Birgir A.Birgisson GL, 0,45m

8.hola, Hjörtur Ragnarsson GJÓ, 1.30m

14.hola, Kristófer Karl Karlsson GM, 1.28m

18.hola, Sigurður Magnússon GA , 0.82m

Golfklúbburinn Leynir þakkar keppendum fyrir þátttökuna og vinningshöfum til hamingju.  Vinningshafar geta sótt vinninga á skrifstofu GL.   Verkalýðsfélagi Akraness (VLFA) eru færðar þakkir fyrir góðan stuðning við mótið.