Golfreglu- og fræðslukvöld 22. maí 2018 21. maí, 2018Golfreglu- og fræðslukvöld GL verður haldið í golfskálanum þriðjudaginn 22. maí og hefst stundvíslega kl. 19:00. Gestur kvöldsins er Hörður Geirsson alþjóðadómari og mun hann fara yfir golfreglurnar. Hlökkum til að sjá...